fbpx

Svart Á Hvítu

FALLEGASTA ÍBÚÐ LANDSINS? HEIMA HJÁ HÖLLU BÁRU & GUNNA

Enn eitt stórkostlega fallega heimilið er nú komið á sölu en það eru engin önnur en Home & Delicious hjónin þau […]

GORDJÖSS HEIMILI HAF HJÓNANNA KOMIÐ Á SÖLU

Það er allt fallegt sem hönnunarhjónin þau Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson koma að en þau reka bæði hönnunarstofuna HAF Studio […]

FERM LIVING & VILLA COPENHAGEN

Villa Copenhagen er eitt glæsilegasta hótelið sem ég hef heimsótt, staðsett í sögulegri byggingu frá árinu 1912 í hjarta Kaupmannahafnar við hliðina […]

ROYAL COPENHAGEN Í NÝJUM LIT – CORAL!

“Out of the blue… something new” voru skilaboð frá Royal Copenhagen þegar aðdáendur danska postulínsstellsins voru á dögunum látin vita af […]

HÖNNUNARMARS 2023 – HVAÐ SKAL SJÁ?

HönnunarMars er loksins hafinn og eins og síðustu þrjú ár þá er hátíðin ekki haldin í mars heldur í maí […]

HEIMILI ÞAR SEM SKRAUTLISTAR ERU Í AÐALHLUTVERKI

VÁ er líklega það sem við flest hugsum þegar þessar myndir eru skoðaðar af glæsilegu heimili sem staðsett er í […]

ERNA HRUND SELUR FALLEGA HEIMILIÐ SITT Í SKEKTUVOGI

Vinkona mín og fagurkerinn hún Erna Hrund sem þið þekkið líklega mörg sem fyrrum Trendnet bloggara hefur nú sett fallegt heimili […]

DIMM FAGNAR 6 ÁRA AFMÆLI & 20% AFSLÁTTUR UM HELGINA

Ein af mínum uppáhalds verslunum Dimm fagnar 6 ára afmæli og í tilefni þess verður 20% afmælisafsláttur alla helgina. Auk þess […]

SAMSTARF ÓLAFS ELÍASSONAR & IKEA LÍTUR DAGSINS LJÓS

Heimsþekkti listamaðurinn Ólafur Elíasson og Ikea tóku höndum saman fyrir nokkru síðan með þá sameiginlegu trú að vel ígrunduð hönnun geti skipt […]

GULLFALLEGT HEIMILI Í AMSTERDAM SEM FYLLIR ÞIG INNBLÆSTRI

Það er alltaf jafn ánægjulegt að skoða hollensk heimili en þau eiga það gjarnan sameiginlegt að vera aðeins litríkari eða […]