fbpx

Svart Á Hvítu

+++

Nokkrar fagrar myndir á fallegum degi. Ef HönnunarMars er bara ekki besti tími árins….ég er að njóta mín í botn, […]

HÖNNUNARMARS

Hönnunarmars er svo sannarlega skolllinn á og ég er eins og undin tuska eftir daginn. Byrjaði daginn á mjög skemmtilegum […]

PELLA HEDEBY

Hér má sjá fallega íbúð í Stokkhólmi sem stíliseruð var af hinni hæfileikaríku Pellu Hedeby fyrir tímaritið Recidence.  Mikið af flottri og […]

BAÐDRAUMAR

Mig dreymir þessa dagana um nýtt baðherbergi. Ég bið reyndar ekki um mikið, bara helst það að ég þurfi ekki […]

STELTON NÝTT

Jiii núna fær hönnunarperrinn í mér alveg kitl í mallann. Hinar klassísku Stelton kaffikönnur munu koma út í metal litum […]

FINNSKA BÚÐIN

Ég átti leið í Suomi PRKL! design búðina í dag, eða öðru nafni Finnsku búðina eins og ég kalla hana […]

GRÆNT & VÆNT

  Ég varð svo hrikalega glöð í morgun þegar ég leit út um gluggann og við mér blasti fagurgrænt gras […]

HÖNNUNARMARS : FYRIRLESTRAR

HönnunarMars nálgast hratt og dagatalið mitt er að fyllast, ég mæli með því að þið kynnið ykkur dagskrá HönnunarMars HÉR og […]

SCINTILLA

Ég hef lengi verið ofsalega hrifin af Scintilla vörunum. Það er fatahönnuðurinn Linda Björg Árnadóttir sem hannar heimilistextílvörur undir nafninu […]

EGG EÐA SVANUR?

Ef að peningar væru ekkert vandamál…hvort myndir þú frekar kaupa þér Eggið eða Svaninn? Ég á mjög erfitt með að […]