HERBERGIÐ HENNAR BIRTU KATRÍNAR
Bleika herbergið hennar Birtu Katrínar hefur aldeilis tekið á sig mynd eftir að fallegu húsgögnin frá Nofred komu heim, en […]
Bleika herbergið hennar Birtu Katrínar hefur aldeilis tekið á sig mynd eftir að fallegu húsgögnin frá Nofred komu heim, en […]
Ljósbrúnn og mildur litur teygir anga sína um öll rými á þessu heimili og skapar notalega heildarstemmingu. Litapallettan samanstendur að mestu […]
Þegar að Iittala framleiðir blettatígursmynstraða vörulínu þá er hátíð á bæ hjá mér! Uppáhalds Iittala og mitt allra uppáhalds mynstur hefur […]
Poppykalas er ótrúlega spennandi og skapandi danskt blómastúdíó sem rekið er af Thilde Maria Haukohl Kristensen sem segja mætti að […]
Ertu í baðherbergja hugleiðingum? Hér eru nokkur einstaklega fallega hönnuð baðherbergi sem heilla svo sannarlega og gefa góðar hugmyndir. Til að sjá myndirnar stórar mæli […]
Helgarinnlitið að þessu sinni er sænskt og sjarmerandi með fallegum ljósum og dásamlegu barnaherbergi. Pappírsljósið Formakami frá &tradition er mjög […]
Það er haustlægð úti … það snjóaði örlítið í gær og þá er meira en viðeigandi að skoða jólamyndir ársins […]
Það er sannkölluð afmælishelgi á heimilinu nýliðin hjá en Bjartur Elías minn varð 7 ára gamall í síðustu viku (halló hvert fór […]
Það hefur líklega farið framhjá fáum sem fylgjast hér með að ég elska blóm og er yfirleitt alltaf með fersk blóm á […]
Mjúkar línur kvenlíkamans í sinni fegurstu mynd einkenna einstaka blómavasa frá Anissa Kermiche sem hafa vakið mikla eftirtekt. Fjallað hefur verið […]