fbpx

Svart Á Hvítu

DRAUMAVINKONUFRÍ TIL KÖBEN & FALLEGA VIPP CHIMNEY HOUSE

Nú er mánuður liðinn frá einni skemmtilegustu ferð sem ég hef farið í og þá er tilefni til að taka […]

BYLOVISA – EIN FALLEGASTA SKARTGRIPAVERSLUN LANDSINS

Ég fór í svo einstaklega skemmtilega heimsókn í -bylovisa- sem er falleg skartgripaverslun í Urriðaholtinu sem fagurkerinn og gullsmíðameistarinn Lovísa […]

GEGGJUÐ HEIMSÓKN Í THE DARLING – KONFEKT FYRIR AUGUN

Á nýliðinni 3 days of design hátíð í Kaupmannahöfn – sem ég mun fara ítarlega yfir í máli og myndum […]

IITTALA NIVA KEMUR AFTUR EFTIR 30 ÁRA HLÉ

Gleðifréttir dagsins fyrir safnara og Iittala aðdáendur – en hin ástsæla Niva glasalína sem hönnuð var af Tapio Wirkkala árið 1972 og […]

PAPER COLLECTIVE LEITAR AÐ ÍSLENSKUM HÖNNUÐI

Ég vil endilega deila með ykkur þessari skemmtilegu samkeppni sem Paper Collective og Epal efna til fyrir alla skapandi einstaklinga […]

BLEIK LOFT HJÁ NOTES DU NORD

Í nýliðinni Kaupmannahafnarferð hjá okkur stelpunum var kíkt í skemmtilega heimsókn til Notes du Nord þar sem Andrea átti vinnufund […]

HÖNNUÐIR VINSÆLA OMAGGIO HANNA ENN EINA RÖNDÓTTU SNILLDINA…

Muniði eftir Omaggio æðinu? Vá það voru mögulega vinsælustu blómavasar sem sést hafa á landinu og það var varla til […]

FALLEGASTA SKÁLIN // FOUNTAIN CENTREPIECE

Ef ég væri að gifta mig þá væri skálin Fountain Centrepiece frá Ferm Living án efa á brúðargjafalistanum mínum ♡ Ótrúlega […]

SPENNANDI TINNA MYNDLISTARSÝNING Í EPAL GALLERÍ

Í gær opnaði myndlistarsýningin Tinni á Íslandi í Epal Gallerí og stendur sýningin yfir dagana 2. júní – 31. júlí. Ég er […]

Í STÍL

Ég er hægt og rólega að fara í gegnum ótalmargar myndir sem við tókum í Köben og rakst á þessa […]