ÓSKALISTINN: NEON LJÓS
Enn eina ferðina er ég komin með neon ljós á heilann. Þetta er eitt það flottasta sem ég veit um […]
Enn eina ferðina er ég komin með neon ljós á heilann. Þetta er eitt það flottasta sem ég veit um […]
Ég er hrikalega spennt fyrir nýja merkinu sem Snúran er að bæta við vöruúrvalið hjá sér, en það eru hönnunarvörur eftir […]
Þegar mér leiðist þá á ég það til að opna Photoshop og föndra svona óskalista. Í þetta skiptið var […]
Ég er dálítið mikið skotin í þessum Ranarp lömpum þó að nýr lampi sé algjörlega í síðasta sæti á forgangslistanum […]
Ein besta vinkona mín sem búsett er í Danmörku er að koma í heimsókn til Íslands í næstu viku, ég […]
Ég er búin að vera með Y-stólinn eða Wishbone chair eftir Hans J.Wegner alvarlega mikið á heilanum í dag, svo […]
Óskalistinn þessa stundina samastendur af þessum 5 hlutum: 1. Veifur fyrir heimilið hafði ég bara hugsað mér að útbúa […]
Þrátt fyrir að vera í smá kaupbanni þessa dagana þá má alveg íhuga hitt og þetta sem vantar fyrir heimilið. […]
Ég gerði stórmerkilega uppgötvun í gær! Í fyrsta skipti á minni ævi mátaði ég meðgönguföt og fannst það alveg hrikalega […]
Eru pappírsljósin frá Studio Snowpuppe ! Þau bera nöfnin Moth og Chestnut, -Chestnut er hér beint að ofan og Moth […]