fbpx

Hönnun

LITUR ÁRSINS 2018!

Það er komið að stundinni sem við höfum svo mörg beðið eftir … alþjóðlega litakerfið Pantone hefur gefið út hver […]

TOPP 10 LISTINN MINN ÚR PENNANUM

Í gærkvöldi fór ég á ótrúlega vel heppnað konukvöld í Pennanum Skeifunni, mér brá reyndar smá að sjá mörg hundruð […]

VILTU VINNA GLÆSILEGAN IITTALA LEIMU LAMPA ?

  Leimu borðlampinn frá iittala hefur vakið mikla athygli frá því hann var fyrst kynntur og þykir á meðal glæsilegustu borðlampa […]

Á ÓSKALISTANUM : ALVAR AALTO SKÁLAR Í RÓSAGULLI

Rósagylltu Alvar Aalto skálarnar frá iittala eiga hug minn allan þessa dagana. Fyrst þegar ég sá að þær voru væntanlegar […]

ÓSKALISTINN : SEPTEMBER

Óskalistinn að þessu sinni er stuttur – þó svo að ég geti auðveldlega fyllt heila bók af hlutum sem ég hef […]

KRISTINA KROGH ♡

Enn á ný dreymir mig um verk eftir hina hæfileikaríku dönsku Kristinu Krogh sem ég hef nokkrum sinnum áður fjallað […]

HAUST & VETUR FRÁ FERM LIVING

Núna flæða inn fallegar haustvörur í verslanir landsins, ég veit ekki með ykkur en þetta er minn uppáhaldstími á árinu. […]

HAUST & VETUR HJÁ MARIMEKKO ’17

Marimekko er eitt helsta finnska hönnunarmerkið og er það þekktast fyrir einstök mynstur og mikla litadýrð. Ég heillaðist alveg af […]

HAY X IKEA : FYRSTU FRÉTTIR

Ypperlig heitir línan sem er afrakstur samstarfs HAY og Ikea og verður frumsýnd í október. Ég hef beðið mjög spennt […]

KAUP DAGSINS : KLASSÍK FRÁ HANS J. WEGNER

Ég var vissulega ekki að kaupa mér þessa stóla þó það væri draumur að rætast. Hinsvegar get ég ekki annað […]