Nýtt merki í JÖR #1
Ég var búin að segjast ætla að kynna aðeins fyrir ykkur ný fatamerki sem verða fáanleg innan skamms í versluninni […]
Ég var búin að segjast ætla að kynna aðeins fyrir ykkur ný fatamerki sem verða fáanleg innan skamms í versluninni […]
Ég er ótrúlega skotin í því trendi sem er mjög heitt í tískuheiminum núna að vera með neglur í stíl […]
Í Nude Magazine Smáralindarblaðinu birtist ótrúlega flottur myndaþáttur þar sem vetrartískan var sýn með fatnaði sem fæst í Smáralindinni. Fatnaðurinn […]
Eitt af förðunartrendunum vetrarins er felueyeliner eða örþunn eyelinerlína sem er sett þétt uppvið augnhárin. Hönnuðir eins og Alexander Wang, […]
Ég hef verið mjög hrifin af hönnun Phillips Lim í gegnum tíðina. Mér finnst hann hafa bætt sig sem hönnuður […]
Svona áður en ég fer að tala um línuna hennar VB verð ég að sýna þessa krúttlegu mynd sem Victoria […]
Tískuvikan í New York er nú þegar hafin. Mér finnst tíminn hafa svoleiðis flogið áfram og aðeins nokkrar vikur síðan […]
Ég þreytist ekki á því að birta fallegar myndir sem vinkona mín og ljósmyndarinn Íris Björk tekur. Hún hefur svo […]
Nú held ég að sumarið sé að verða búið svo það er kominn tími á að fjalla aðeins um makeup […]
Vinkona mín skartaði þessum sjúklega flottu nöglum þegar við hittumst í síðustu viku og ég kemst ekki yfir það hvað […]