fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Augabrúnirnar hennar Brooke Shields

Það hafa eflaust einhverjir rekið augun í algjörlega óplokkuðu og villtu augabrúnirnar mínar á myndum undanfarna daga. En ég er […]

Uppáhalds maskararnir mínir frá MAC

Ég er aðeins búin að vera að prófa mig áfram með maskarana frá MAC. Ég er dáldið þannig að ég […]

Undirbúningur fyrir RFF: Guðbjörg Huldís

Guðbjörg Huldís er einn af okkar færustu og eftirsóttustu förðunarfræðingum. Hún ásamt Fríðu Maríu mun stjórna einu teymi á Reykjavík […]

Crystallize naglalökk frá Maybelline

Ég setti inn mynd á Instagrammið mitt í dag af naglalakki dagsins – ég skipti mjög ört! Vegna vinsælda ákvað […]

Hylur eftir Guðrúnu Vald. og fleira fallegt úr Epal

Ég kíkti við á opnun Hönnunarmars í Epal nú fyrir stuttu og þar hafði mikið af fólki safnast saman til […]

Fegurð

Mig langar að deila með ykkur nokkrum fallegum myndum sem veita mér innblástur varðandi sjálfa mig, hvernig ég kem fram […]

Bók eftir Rachel Zoe

Vissuð þið að stíldrottningin sjálf er búin að gefa út sína eigin bók. Ég var ekki lengi að kaupa hana […]

Sýnikennsluvideo: Að hreinsa förðunarbursta

Ég hef mikið verið spurð útí hvernig á að þrífa förðunarbursta. Ég ákvað því að skella í eitt stutt sýnikennsluvideo […]

Mín förðun: Hársýning Wella

Ég eyddi sunnudeginum að farða fyrir hársýningu Wella Professionel en hér á landi voru staddar tveir hársnillingar frá Svíþjóð til […]

Permanett!

Margir ráku eflaust upp stór augu þegar þeir sáu stórkostlega mynd af mér á Instagram í gær! Alltof lengi er […]