fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Jólagjöfin í ár er plötuspilari

Þegar amma og afi fluttu úr stóra raðhúsinu sínu fór ég í gegnum allt plötusafn pabba og bræðra hans – […]

Krulluspreyin mín!

Það fór eflaust framhjá fáum þegar ég fór í permanent fyrr á árinu – þetta var í þriðja sinn sem […]

Heimagerður jólapappír

Þá held ég að ég sé búin að finna mér föndrið fyrir jólin – heimagerður jólapappír! Ókei kannski ekki alveg […]

How to: Shimmer Brick

Shimmer Brick ljómapúðrin eru svona legendary vörur frá Bobbi Brown og hafa notið mikilla vinsælda hjá merkinu síðustu árin. Shimmer […]

Ómissandi: Allure í október

Nú fer hver að verða síðust til að næla sér í október eintakið af Allure! Ef þið eruð ekki með […]

Dark Shades of Grey frá L’Oreal

Vá hvað ég er búin að eiga ljúfa og rólega helgi – það var svo sem alveg kærkomið enda síðasta […]

Nýir eigendur BonBon ilmvatnsins!

Þið hafið vafalaust heyrt af Miðnætursprengjunni í Kringlunni í dag en þangað geta einmitt nýir eigendur BonBon ilmvatnsins komið og […]

Snyrtivörurnar sem við getum ekki verið án!

Jæja nú er ég alveg orðin dauðþreytt í augunum eftir að hafa setið alltof lengi í einu og rýnt í […]

Góð ráð fyrir olíumikla húð

Ég er langmest beðin um að koma með ráðleggingar fyrir olíumikla húð – svo nú er loksins komið að því […]

Nú má desember koma…

… þó nóvember hafi bara verið að byrja þá erum við fjölskyldan tilbúin fyrir desember! Allir fjölskyldumeðlimir eru nú komnir […]