fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Kavíar Neglur

Mig hefur svo lengi langað að prófa að gera kavíar nelgur. Hef alltaf ætlað að kaupa Ciaté naglakavíar á eBay […]

Matt Sólarpúður

Ég elska mött sólarpúður! Þau nota ég til að skyggja andlit og móta það eins og ég vil hafa það. […]

Bloggáskorun #2 – Afhverju förðun?

Það er svo oft talað um að menntaskólaárin séu þau sem móta mann mest – ég er reyndar nokkuð viss […]

19. júní

Ég kenni brjóstaþoku um það að ég hafi gleymt að setja á mig bleika varalitinn í tilefni dagsins…… ekki gera […]

Bloggáskorun #1 – Fyrstu snyrtivörurnar

Þá er hér komið að fyrstu færslunni í tengslum við bloggáskorunina mína. Áskorun fyrsta dagsins er að segja frá fyrstu […]

Íris Björk í Nordic Style Mag

Snillingurinn vinkona mín hún Íris Björk á flottasta myndaþáttinn í nýútkomnu Nordic Style Magazine – það finnst mér alla vega:) […]

Sautjándinn

Gærdagurinn var næstum fullkominn – vantaði bara sólina. Við fjölskyldan skemmtum okkur ótrúlega vel þrátt fyrir mannmergð og strumpablöðru sem […]

Karlie Kloss á Íslandi

Ein af stjörnunum sem ég fylgist með á Instagram er ofurfyrirsætan Karlie Kloss – en það er greinilegt að hún […]

Jibbí Jeijj!

Kæru lesendur – Gleðilega Hátíð!Ég vona svo sannarlega að þið njótið dagsins það ætla ég mér að gera með yndislegu […]

Kremin frá Smashbox – hver er munurinn?

Héðan í frá ætla ég að tala um BB og CC kremin sem stafrófskrem – mér fannst það svona besta […]