fbpx

Nýtt í snyrtibuddunni minni

Litaðir Maskarar #1

Eftir að ég gerði færsluna um fjólubláa maskarann varð ég mjög spennt fyrir því að prófa fleiri liti. Ég fékk að […]

Facebook Sigurvegari

Fyrir stuttu gerðist ég svo fræg að sigra í Facebook leik hjá Burts Bees. Merkið var að kynna nýja liti […]

Nýtt frá essie

Yndisleg vinkona kom heim með þetta fallega essie naglalakk fyrir mig frá DK í vikunni. Liturinn er glænýr og er þéttur […]

Nýr maskari – sjáið muninn!

Ég var að prófa nýjan maskara frá Helenu Rubenstein. Helena kann sitt fag þar sem hún útbjó t.d. fyrstu vatnsheldu […]

Mattar Neglur

Núna er ég komin með æði fyrir möttum nöglum – annað er ekki hægt eftir að maður er búin að […]

Makeup Lúkk

Í síðustu viku kíktum við nokkrir Trendnetingar á veitingastaðinn Kopar í bláu húsunum við höfnina. Veitingastaðurinn er klárlega orðinn einn […]

Kremin frá Smashbox – hver er munurinn?

Héðan í frá ætla ég að tala um BB og CC kremin sem stafrófskrem – mér fannst það svona besta […]

Vantar þig förðun fyrir kvöldið?

Ef svo er þá mæli ég með því að þið kíkið inní Hagkaup Kringlunni á annarri hæð. Núna stendur yfir […]

Naglalökk fyrir viðkvæma húð!

Clinique var að senda frá sér nýja naglalakkalínu sem samanstendur af lökkum sem eru sérstaklega gerð með konur með viðkvæma […]

Kaup Dagsins

Ég er búin að slefa alltof mikið yfir þessum Duo Fiber Real Techniques burstum – í dag voru þeir loksins […]