fbpx

Nýtt í snyrtibuddunni minni

Bestu vinir

Í síðustu viku eignaðist ég nýjan besta vin. Vinur minn er nýr kinnalitur frá Dior sem er að mínu mati […]

Næstu dagar…

…. munu einkennast af vöruumfjöllunum. Eins og þið sem fylgist með mér á Instagram – @ernahrund – þá hef ég […]

Spennandi nýjungar

Með haustinu koma alltaf fullt af spennandi snyrtivörunýjungum. Ég er nú þegar komin með mjög mikið af nýjungunum og er […]

Skvísuneglur

Vinkona mín skartaði þessum sjúklega flottu nöglum þegar við hittumst í síðustu viku og ég kemst ekki yfir það hvað […]

Litaðir Maskarar #2

Nú er komið að því að taka fyrir kannski heldur óhefðbundin lit – plum. Ég prófaði Chanel maskara í þessum […]

Varalitadagbók #18

Ég prófaði ótrúlega skemmtilegan varalitagloss um daginn frá Yves Saint Laurent. Varan nefnist Glossy Stain hún gefur ljóma eins og […]

Kremin frá Clinique – BB vs CC

Í sumar kom í sölu CC krem frá Clinique – nú er ég búin að prófa bæði BB og CC […]

Cara fyrir YSL

Það má án efa segja að Cara Delevnigne sé ein af eftirsóttustu fyrirsætum heims. Þessi fallega unga kona sem fangaði […]

Íslenskar Snyrtivörur

Í sumar þá hitti ég hana Sóley Elíasdóttur, konuna á bakvið Sóley Orgagnics snyrtivörurnar. Ég kolféll bæði fyrir vörunum og […]

Gelnaglalakk sem endist!

Þegar ég er ekki með naglalakk þá líður mér eins og það vanti eitthvað – þar af leiðandi er ég […]