fbpx

Nýtt í snyrtibuddunni minni

Varalitadagbók #20

Það má segja að það sé varaþema á síðunni minni í dag – sem er svo sem alls ekkert slæmt! […]

Á allra vörum glossin

Mig langaði að sýna ykkur myndir af glossunum sem voru valin til að vera Á allra vörum glossin í ár. […]

Förðun með haustlínu YSL

Ég tók myndir af þessu förðunarlúkki í síðustu viku þegar ég var með Tinna veikan heima. Þegar ég var að […]

Chanel neglur

Ég fékk nýlega í hendurnar vörur úr haustlínu Chanel. Haustlínan er ofboðslega falleg og ég sýni ykkur förðunarlúkk með vörunum […]

Litaðir Maskarar #3

Þá er ég loksins búin að hafa tíma til að prófa Babydoll maskarann frá YSL almennilega. Ég sagði ykkur stuttlega […]

Varalitadagbókin #19

Nú er það MAC varalitur sem litur dagsins. So Supreme varalitirnir gefa þéttan lit eins og varalitir en fallegan gljá […]

Brúnar neglur

Ég kolféll fyrir þessum fallega brúna lit úr San Francisco línunni frá OPI! Mér finnst hann æðislegur svo heill og þéttur […]

Helgarlúkkið

Þar sem menntaskólarnir og háskólarnir eru nú komnir á fullt – hrannast eflaust upp tilefni fyrir ykkur til að gera […]

Gwyneth fyrir Hugo Boss

Ef þið eruð þið eitthvað líkar mér – s.s. löngu farnar að taka eftir snyrtivörunýjungum í erlendum tímaritum og bíðið […]

Nýtt: Chubby Sticks fyrir augun

Ég reikna nú bara með því að margar ykkar kannist við Chubby Sticks varalitina frá Clinique. Ef þið eruð aðdáendur […]