Nýtt í Snyrtibuddunni
Nýjasti farðinn í snyrtibuddunni er Invisible Fluid Makeup frá Estée Lauder. Ég hef mikið skrifað og svarað fyrirspurnum um BB […]
Nýjasti farðinn í snyrtibuddunni er Invisible Fluid Makeup frá Estée Lauder. Ég hef mikið skrifað og svarað fyrirspurnum um BB […]
Á Chanel Haute Couture sýningunni fyrir nokkrum vikum skörtuðu fyrirsæturnar ótrúlega flottum sérgerðum augnhárum. Það voru föndruð úr svörtu tjulli […]
Ég hef nokkrum sinnum áður minnst á vöruna primer hér á blogginu en ég ákvað að taka þetta skrefinu lengra […]
Áramótin eru á næsta leiti og hér eru nokkrar hugmyndir úr tískuheiminum að flottri förðun – nóg af hugmyndum sem […]
Ég ákvað loksins að gera svolítið sem mig hafði lengi langað til að gera – fá innblástur frá stjörnu í […]
Ég rakst á þessa augnförðun á vappi mínu um internetið og heillaðist svo af henni að ég ákvað að prófa […]
Þið verðið að afsaka sýnikennslu leysi gærkveldisins það kom alveg óvænt uppá að við móðir mín skelltum okkur á jólatónleika […]
Það getur verið gaman að leika sér með blýanta í öllum regnboganslitum og blanda þeim saman. Tvö merki – sem […]
Hluti af förðunarnáminu mínu var að skila inn bók með helstu atriðunum sem við höfðum lært um í náminu. Bókin […]
Heitið á bloggfærslunni segir allt sem segja þarf. Hér býð ég uppá nokkuð dekkri augnförðun en áður fyrir jólin við […]