fbpx

Lífið Mitt

Lygileg ending á maskara – fyrir & eftir 13 tíma

Ég veit ekki með ykkur en ég er búin að bíða í ofvæni eftir því að fá Grandiose maskarann frá […]

Ný lökk fyrir skólann!

Ég rakst fyrir tilviljun á færslu á facebook síðu Barry M á Íslandi að það væri sniðugur afsláttarkóði í gangi […]

Draumur að vera á Drangsnesi

Síðustu helgi eyddi ég í faðmi fjölskyldu unnustans vestur á Drangsnesi. Ef þið hafið ekki komið þangað þá hafið þið […]

Varalitadagbókin #23

Eruð þið ekki búnar að ná ykkur í sólkyssta húð eftir síðustu viku. Þvílík dásemd sem það hefur verið að […]

Topp 3: besti brunchinn

Ég er mikil brunch manneskja og við Aðalsteinn erum ofur dugleg að fara á nýja staði og prófa brunchinn. Ég […]

Nýtt í skóskápnum

Þá eru fyrstu skórnir sem eru eyrnamerktir fyrir haustið mættir í skóskápinn. Ég losaði mig við slatta af skóm núna […]

Fyrsti skóladagurinn #ATFsmáralind

Ég elska haustin! Ég vann alltaf í fatabúðum og það var alltaf kærkomin breyting þegar útsölurnar kláruðust og nýju haustvörurar […]

Konan á bakvið merkið: Linda hjá Pastelpaper

Þessa dagana geri ég lítið annað en að raða inní nýju íbúðina okkar í huganum. Stærsta breytingin okkar fjölskyldunnar verður […]

@vilaclothes_iceland sigurvegarar!

Þá er loks komið að því að ég sýni ykkur uppáhalds myndirnar úr Instagram leiknum mínum og uppáhalds búðarinnar VILA. […]

100.000kr fyrir Líf!

Alsæl í góða veðrinu arkaði ég niðrí útibú Landsbankans í Austurstræti í hádeginu til að leggja ágóðann úr Kolaportssölu síðustu […]