fbpx

Lífið Mitt

Síðustu dagar á Instagram

Það er voðalega langt síðan síðasta Instagram yfirferð fór inná síðuna hjá mér og mér finnst sunnudagar alveg fullkominn dagur […]

Á náttborðinu

Mér finnst ótrúlega gaman að kaupa mér fallegar bækur í gegnum Amazon, ég á þó nokkrar skemmtilegar förðunarbækur sem ég […]

Trend: Silfurlitaðir strigaskór

Ég eins og svo margir er að fýla strigskó trendið sem er búið að vera í gangi undanfarið – sérstaklega […]

Raki í vasanum…

Hæ ég heiti Erna Hrund og ég er með skraufþurra húð – vissuð þið það kannski? Ég held án gríns […]

#smearforsmear – strokan er lítið mál!

Ég heillaðist samstundis af skemmtilegri herferð sem starfssystur mínar í Bretlandi hrintu af stað fyrir stuttu. Herferðin nefnist Smear for […]

Varalitadagbók #27 – Lightness of Being frá MAC

Ég fékk sýnishorn af tveimur vörum úr fyrstu línu ársins 2015 frá MAC fyrir stuttu og ég er loksins að […]

og Múmínbollann fær…

Ég efaðist nú ekki um að það leyndust fjömargir Múmín aðdáendur þarna úti – en þáttákan í þessum litla leik […]

Olíur á varirnar

Nú get ég loksins séð fyrir mér að minn einstaklega óþægilegi og pirrandi varaþurrkur hverfi – það yrði kraftaverki líkast […]

Annað dress

Hér á bæ höfum við reynt að halda bóndadaginn hátíðlegan þrátt fyrir endalaus veikindi mín og Aðalsteins. Ég náði nú […]

Einn heppinn lesandi fær þennan fallega bolla!

Eins og ég var búin að lofa þá ætla ég nú að gleðja einn heppinn lesanda með 70 ára Moomin […]