fbpx

Fallegt

Nýtt í skóskápnum

Þá eru fyrstu skórnir sem eru eyrnamerktir fyrir haustið mættir í skóskápinn. Ég losaði mig við slatta af skóm núna […]

Topp 10: CC krem

Þá er komið að því að birta topp 10 lista fyrir uppáhalds CC kremin mín! Ef þið vissuð það ekki […]

Nýtt í fataskápnum: Pels

Í gær fékk ég ótrúlega skemmtileg skilaboð! Skilaboðin fékk ég vegna  þess að pelsinn minn sem ég er búin að […]

Annað dress: blóma kimono

Ég er alveg sjúk í kimonoa þessa dagana ef þið hafið mögulega ekki tekið eftir því. Fataskápurinn er orðin ansi […]

#dolcesumar sigurmyndirnar!

Heima hjá mér bíða nú tvö 30ml glös af sumarilminum í ár frá Dolce & Gabbana sem nefnist Dolce. Þau […]

Varalitadagbók #23

Þið hafið kannski séð mig áður skrifa um aðdáun mína á varalitunum frá Bobbi Brown en mér þykja litirnir frá […]

Heimsókn í Flatey

Við fjölskyldan fórum í sumarbústað rétt fyrir utan Stykkishólm fyrir stuttu. Stykkishólmur er einn af mínum uppáhalds stöðum á landinu […]

Sumarið frá Lancome

Hjá mörgum merkjum eru fjórar mismunandi línur sem koma ár hvert eða sérstakt lúkk – haust, vetur, vor og sumar. […]

Perfect Nude nails

Ég fer alls ekki í felur með dálæti mitt á naglalökkunum frá Essie. Ein bestu naglalökk sem fyrirfinnast, þar sem […]

Lookbook: Magnea Einars AW2014

Ein af mínum uppáhalds línum frá síðasta RFF var línan hennar Magneu Einarsdóttur. Hönnun Magneu er svo ótrúlega falleg og […]