fbpx

HREYFING

Út að hlaupa

Burt með kuldann og snjóinn, mig langar að fara út að hlaupa! Ég er of góð við sjálfa mig sem […]

Hugmyndir að kviðæfingum

  Margar ótrúlega góðar kviðæfingar. Njótið!

Heilbrigði, heilsa og hollusta

Kæru hamborgarhryggir, kartöflur og baunir.. Nú eru hátíðarnar yfirstaðnar og ég vel bólgin og sæl eftir kjötátið. Þetta var ansi […]

Kviðæfing með bjöllu

Loksins skelli ég í fyrsta æfingamyndbandið. Það var alltaf á planinu en ég miklaði imovie of mikið fyrir mér. Nú […]

Föstudagur, 25.10

Ég fór aðeins út að hlaupa í gær með vini mínum.. Við hlupum meðfram strandlengjunni á Gróttu. Það var logn […]

Æfingateygjur

Þessar æfingateygjur keypti ég í Marshalls, Boston. Þið verðið að kíkja í æfingahorn Marshalls ef þið eigið e-n tímann leið […]

Rassaæfing nr. 2

Ég bloggaði um þessa rassaæfingu þegar ég tilheyrði M-X-K blogginu. Þessi æfing er ótrúlega góð og tekur vel á rassvöðvunum. […]

Útihlaup

Ég sakna þess svo að vera dugleg að fara út að hlaupa.. þessi mynd var tekin síðastliðið sumar. Veðrið var […]

Kviðæfing

Ég fékk Tinnu Rún Svansdóttur til að sýna okkur eina góða kviðæfingu. Tinna Rún stundar einkaþjálfaranám í ÍAK, en það […]

Champion æfingabuxur

 Ég bloggaði um þessar æfingabuxur þegar ég tilheyrði M-X-K blogginu. Þær voru keyptar í Target fyrir rúmu ári síðan. Um leið […]