fbpx

MILLIVEGURINN #22 – EVERT VÍGLUNDSSON

andleg heilsaandleg vellíðan

Það er ákveðin ára yfir Everti, enda mikill talsmaður þess að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Hann mætti hjólandi til okkar í Kópavoginn og talaði meðal annars um svefn, félagsskap, hreyfingu, streitustjórnun, föstur, mataræði, trú, og erfiðar áskoranir eins og 100 kílómetra hlaup, iron man og Navy SEAL Hell Week. Takk fyrir að hlusta!

HAGNÝTAR LEIÐIR TIL AÐ EFLA SAMBÖND

Skrifa Innlegg