MILLIVEGURINN #11 – ARON MOLA

Þessi maður, sem er svo sannur sjálfum sér, kom í spjall til okkar í Milliveginn. Aron Mola er tilfinningavera sem hefur verið okkar stærsta samélagsmiðljastjarna síðustu ár. Hann er leikari og er hluti af ýmsum verkefnum eins og allir gráta og 101 radio. Við töluðum um uppeldi, tilfinningar, upplifunina að fara til sálfræðings, erfiðleika, sköpunargáfu og margt fleira.

Takk fyrir frábærar viðtökur á síðasta þætti. Takk fyrir að hlusta á okkur!

MILLIVEGURINN #10 - SVEPPI

Skrifa Innlegg