fbpx

VIKA 6-17 Á MEÐGÖNGUNNI

2020LÍFIÐMEÐGANGAN

VIKA 6-17 Á MEÐGÖNGUNNI

Myndbandið er um fyrstu vikurnar af meðgögnunni minni & hvernig mér leið, cravings, bumbu update, hvaða kyn ég held að þetta sé & einnig hvað við erum búin að kaupa handa barninu …

Ég man að fyrstu vikurnar áður en ég tilkynnti þá var ég svo forvitin hvernig aðrar voru að upplifa þessar vikur. Mér leið eins & ég væri alein í heiminum & enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum. Youtube hjálpaði mér mjög mikið! Ég fann nefnilega alls konar skemmtileg meðgöngu mynbönd.

Við upplifum þetta auðvitað allar mismunandi en það væri gaman að vita hvernig ykkur leið eða líður. Þið megið endilega kommenta hér fyrir neðan ykkar upplifun eða senda mér persónulega.

Takk fyrir að gefa ykkur tíma til að horfa <3 mér þykir svo vænt um það!
& öll skilaboðin sem þið sendið mér ? TAKK!

KNÚS,

SLÖKUN UM VERSLÓ

Skrifa Innlegg