fbpx

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR NÁNUSTU

2022JÓLAGJAFAHUGMYNDIRSAMSTARF

Nú styttist í Svartan Fössara … á morgun! 🖤💸 & þá fljúga peningarnir mínir í jólagjafir. Þið sem eruð óþolandi sniðug eruð búin að kaupa gjafir en fyrir okkur hin þá er svartur föstudagur fullkominn. Það er svo gott að klára sem flestar gjafir svo desember geti verið aaaaðeins rólegri. Vitiði, það er líka extra huggó að setjast niður með kaffibolla eða heitt kakó í annari undir teppi & versla á netinu á svona dögum.

Það sem ég prófaði að gera í fyrra & ætla að gera aftur núna í ár er að útbúa óskalista & kaupa síðan þegar afslættirnir mæta. En þar sem þessi færsla er unnin í samstarfi með Verma þá er ég með smá leyndarmál … afslættirnir eru nú þegar mættir & það eru 15-40% afsláttur sem gildir til 28 November 🤫

Hér fyrir neðan eru alls konar hugmyndir af jólagjöfum fyrir maka, mömmu, pabba, afa, ömmu, systkini, frænku, frænda, vinkonu, vin. Þið fattið 😄

Steamery Gufuvél: HÉR.
Kinfill Full House hreinsiefni: HÉR.
Boy Smells Kerti: HÉR.
Viskustykki Gjafasett: HÉR.
Sjöstrand Kaffivél: HÉR.
Mama Bottle: HÉR.
Skurðarbretti: HÉR.
Stences Blómavasi: HÉR.
Salt Og Pipar Kvörn: HÉR.
Hnökravél: HÉR.

Combekk Skurðarbretti: HÉR.
Mama Bottle: HÉR.
Steamery Gufuvél: HÉR.
Leðurpottaleppar Dökkbrúnir 2st: HÉR.
Boy Smells Kerti: HÉR.
Sjöstrand Kaffivél: HÉR.
Leðursvunta: HÉR.
Combekk Steypujárnssett: HÉR.
Kinfill Full House hreinsiefni: HÉR.

Stafróf Plakat: HÉR.
Byggingakubbar 80 stk: HÉR.
Stuckies sokkar 4pör: HÉR.
Stórir Draumar – Neil Armstrong: HÉR.
Glös: HÉR.
Skeiðar: HÉR.
Hólfadiskur: HÉR.
Smekkir 2stk: HÉR.

Vonandi fékkstu hugmyndir af gjöfum fyrir þína nánustu 🥰

JólaKnús,
ArnaPetra (undirskrift)IG @arnapetra

LÍFIÐ SEM SJÚKRAÞJÁLFARI, ATVINNUREKANDI & ÞRIGGJA BARNA MÓÐIR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1