fbpx

ÚTSALA Í ANDREA OG ENGINN VEIT AF ÞVÍ

AndreASAMSTARFTíska
*Færslan er unnin í samstarfi við mitt eigið merki & verslun: AndreA

ÚTSALA 

Jæja ég er búin að gefast upp á Facebook & Instagram í dag en eins og flestir vita er búin að vera einhver bilun hjá þeim.  Sumir geta sett inn myndir en aðrir ekki.  Ég get ekkert …. hvorki sett inn né séð myndir frá öðrum.
Þannig að það veit enginn af því nema Trendnet lesendur núna að útsalan okkar í AndreA byrjar á morgun fimmtudaginn 4. Júlí  kl 12:00.

Maður missir pínu öll verkfæri og leiðir til að láta viðskiptavini okkar vita, Þið megið endilega láta orðið berast ;)  blikk blikk 

Allar útsöluvörur eru á 30% Afslætti
Hér eru myndir sem áttu að fara á samskiptmiðlana okkar í dag, eitthvað af útsöluvörunum …

Ég valdi mér dress af útsöluslánum sem ég fíla og nota mikið.
Fyrsta val hefði þó verið Lovelove samfestingurinn hvíti en þetta er líka æði, sjúklega þægilegar buxur og peysa í lit sem ég elska, þessi litur gerir mig glaða svo einfalt er það :)
Peysan kostar núna 9.000 og buxurnar 8.300xxx
AndreA

Instagram: @andreamagnus
Instagram: @andreabyandrea
(Þegar það kemst í lag ;)

ÍSLAND // VESTFIRÐIR

Skrifa Innlegg