fbpx

UPPÁHALDS Á ÚTSÖLUNNI

AndreASAMSTARFTíska
*Færslan er unnin í samstarfi við verslunina mína AndreA

Um þessar mundir eru útsölur í flestum verslunum sem fer senn að ljúka.  Á útsölum er oft hægt að gera góð kaup, ég mæli sérstaklega með að skoða klassískar kápur, jakka og úlpur sem lifa lengi, en það eru oftast bestu útsölukaupin að mínu mati.
Ég tók saman nokkrar yfirhafnir frá okkur hér að neðan sem eru nú á 50% afslætti.

 

Eins ætla ég að láta fylgja hér nokkra af mínum uppáhalds flíkum á útsölunni en tek það fram að ekki eru til allar stærðir og aðeins mjög fá eintök af flestu.

xxx
AndreA

@andreamagnus
@andreabyandrea

SUNNUDAGS DEKUR

Skrifa Innlegg