fbpx

ROYAL JÓL

Gleðilega hátíð <3

Ég var með jólaboð í gær og er pínu farin að hugsa um mitt uppáhalds kvöld, gamlárskvöld.  Eldamennskan sjálf & maturinn er ekki alveg mitt sérsvið en það er þó eitt sem ég elska við allt þetta bras,  það er að leggja fallega á borð, skreyta, búa til skemmtilega stemmningu og eftirminnilegt kvöld.

Í desember fór ég til Kaupmannahafnar og skoðaði Royal heiminn í höfuðstöðvum Royal Copanhagen á Strikinu.  Þeir fá til liðs við sig ár hvert mismunandi hönnuði & listamenn sem dekka upp mismunandi borð.   Vel gott inspo gjörið þið svo vel.

Ef ykkur langar að skoða meira mæli ég með instagrammi Royal Copenhagen HÉR og skemmtilegri færslu frá Svonu HÉR.

GLEÐILEGA HÁTÍР
xxx
AndreA

Insragram @andreamagnus

JÓLADRESSIÐ.... Í HVERJU Á ÉG AÐ VERA?

Skrifa Innlegg