fbpx

JÓLADRESSIÐ…. Í HVERJU Á ÉG AÐ VERA?

AndreADRESSÍSLENSKTSAMSTARF

Jólakjóll, jóladress, jólaskór, jólakötturinn og allt það ….. Í hverju á ég að vera?

Hátíðirnar eru mögulega frábær ástæða til að fjárfesta í fallegum kjól eða dressi.  Ég mæli með að velja eitthvað sem virkar jafn vel núna í svartasta skammdeginu & með vori, hækkandi sól.  Línan okkar samanstendur af kjólum í fallegum sniðum en við gerðum líka nokkrar “matching” flíkur sem við köllum Mix&Match en í henni er Blazer, tvær týpur af buxum & 5 mismunandi toppar, síðerma, með einni ermi & ermalausir þannig að hver og einn getur púslað saman sínu drauma dressi.  Þá er líka hægt að nota buxurnar við hlýja peysu og toppana við gallabuxur, sem sagt mjög gott notagildi.
Skoðaðu allar flíkurnar HÉR!

Hér fylgja nokkrar myndir…
Ljósmyndari: Aldís Páls
Módel: Brynja Bjarna & Kristín Amalía
Hár&Förðun: Sara Dögg Johansen

Verðum við ekki að hafa skó líka ?
Ég set hér nokkra fallega úr skóbúðinni.  Hér er blanda hælum & grófum skóm,  við komumst víst ekki í gegnum veturinn á pinnahælum einum saman…. Trust me, ég er búin að reyna!
Fyrir meira úrval >> AndreA Skór


Get samt ekki hætt hér verð að sýna ykkur nýjustu töskurnar okkar …
Við gerðum tvær nýjar töskur fyrir jólin, litríkar & fallegar úr efni (ekki leðri)
Önnur þeirra “Quilted bag”er komin en hin er væntanleg í næstu viku (sýni ykkur hana síðar).
Þessi nýja taska kemur í mörgum fallegum litum og er í fullkominni stærð.  Partý taska sem poppar upp dressið en líka í það stór að við getum troðið góðum slatta af “nauðsynjum” í hana.  Langt band fylgir líka þannig að það er hægt að hafa hana yfir öxlina líka.

Þangað til næst
xxx
AndreA

Insragram @andreamagnus
Instagram @andreabyandrea

JÓLASKRAUT

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Arna Petra

    16. December 2021

    Svo fínt ALLT 😍😍😍