fbpx

RAMBA OPNAR VERSLUN

SAMSTARF

Flestir fagurkerar þekkja vefverslunina Ramba eða Rambastore  sem selur fallegar og vandaðar vörur fyrir heimilið. Í dag opna þau Guðný og Gestur Ramba verslun og það að sjálfsögðu í Hafnarfirði, Fornubúðum 10.  Ég elska þessa viðbót í annars frábærar verslanir í miðbænum. Það er gaman að vafra á netinu en enn þá skemmtilegra að geta komið, séð, snert og prufað.  Úrvalið er fallegt og samkvæmt instagram eru þau nýbúin að taka upp jólavörur. Þið finnið þau á Instagram HÉR .

Í dag er opnunarpartý hjá Ramba, afsláttur, gjafapokar og gleði.
Ég sé ykkur þar!

 

xxx
AndreA
Instagram: @andreamagnus

ANDREA ÞRETTÁN

Skrifa Innlegg