fbpx

ANDREA ÞRETTÁN

AFMÆLIAndreAbyAndreA

Afmæli aftur, jiiii þetta líður svo hratt, ég er komin með smá leið á því að segja þessa setningu en án gríns hvert fer tíminn? 🎂
En þrettán it is og búðin er orðin táningur, það er pínu keppnis.

Við blásum til veislu eins og alltaf og tökum vel á móti gestum föstudaginn 28 október frá kl 16-19 🎉

AndreA býður upp á 15% afslátt af öllum vörum föstudag & laugardag í báðum verslunum, fata & skóbúð.
Við höfum sjaldan átt meira til af fallegum vörum og getum ekki beðið eftir því að taka á móti ykkur.
A.T.H. Afslátturinn gildir eingöngu í verslunum okkar í Hafnarfirði. Þið sem elskið að versla á netinu, ykkar tími er 11.11 en þá snúum við þessu við og bjóðum afsláttinn eingöngu á netverslun. (nánar auglýst síðar)

 

Hér eru nokkrar minningar frá síðustu þrettán árum á 43 sek 🎞️

xxx
AndreA

ROYAL COPENHAGEN MEÐ TVEGGJA ÁRA BROTAÁBYRGÐ!

Skrifa Innlegg