fbpx

KJÓLAR, KJÓLAR & KJÓLAR

AndreADRESSSAMSTARFTíska
*Færslan er unnin í samstarfi við verslunina mína AndreA

Sem betur fer er lífið að smella í sinn vanagang, búið að opna sundlaugarnar, útskriftir eru á dagskrá og mögulega fermingar fljótlega :)   Við gleðjumst að sjálfsögðu yfir þessu og finnum fyrir því í búðinni að margir eru að leita sér af kjólum fyrir hin ýmsu tilefni.
Úrvalið hefur sennilega aldrei verið meira og litapallettan er einstaklega falleg.
Ég tók saman hér kjóla sem eru til hjá okkur í AndreA

xxx
AndreA

IG: @andreabyandrea
IG: @andreamagnus

THE HI BEAUTY: HVAÐA SNYRTIVÖRUR ERU ÍSLENSKAR KONUR AÐ NOTA ?

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1