fbpx

ÍSLAND Í DAG

AndreAbyAndreALÍFIÐTíska

Í miðju samkomubanni kom Eva Laufey / Ísland í dag og heimsótti okkur í AndreA.  Við fórum yfir það helsta í kjólamálum og lífið í samkomubanni.
það var skrýtið að loka búðinni þarna í kringum páska og ég saknaði þess ekkert eðlilega mikið að hitta viðskiptavini & vinkonur.
Sem betur fer eru þessir skrýtnu dagar samkomubannsins liðnir að mestu, við búin að opna búðina aftur og tilefnin til að nota falleg föt verða sífellt fleiri.
En að Ísland í dag ….  Við Eva áttum skemmtilegan morgun þar sem við mátuðum fullt af kjólum og skemmtum okkur vel.

Hér er viðtalið:


Dream Team: Heiður – Andrea – Erna Hrund & Erla (það vanta Ósk á myndina)
Ég hef fengið margar fyrirspurnir út í skyrtuna sem ég er í en hún er væntanleg til okkar í nokkrum litum.

 

xxx
AndreA

IG: @andreamagnus
IG: @andreabyandrea

TÍMARITAMYND ÁRSINS !

Skrifa Innlegg