fbpx

HELENU CHRISTENSEN KJÓLLINN

DRESSSAMSTARFTíska

Færslan er unnin í samstarfi við AndreA

Þessi dásamlega fallegi silkikjóll frá Notes du Nord heitir Odeon en síðan við vorum á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í ágúst þá höfum við vinkonurnar kallað kjólinn Helenu kjólinn.  Ástæðan er einföld,  Helena var sjálf í þessum ótrúlega fallega kjól á tískuvikunni.

Helenu Christensen þarf varla að kynna en hún er ein af frægustu fyrirsætum heims fyrr og síðar, hún hefur átt ótrúlega langan og farsælan feril.  Í dag vinnur hún meira hinum megin við linsuna, hún er ljósmyndari og myndaði t.d herferðina fyrir þessa línu hjá Notes du Nord.  Hún er dönsk en búsett í NYC.  Hér finnið þið Instagrammið hennar: @helenachristensen
Hún er svo glæsileg þessi kona að það nær engri átt og hún seldi okkur þennan kjól á augabragði.
Hér sjáið þið afhverju …

Myndir: Aldís Páls / @paldis 

Hér má svo sjá kjólinn á sýningunni sjálfri ….  100% silki, æðislegir litir & munstur, púff ermar, pífur, rykkingar yfir magann og klauf = algjör draumur.  Kjóllinn fæst HÉR.Svo við …. Ég á reyndar sjálf eftir að dressa mig betur upp og fara í hæla við hann, en ég fór í hann einn sunnudaginn í samkomubanninu, #kjólaaskorun
Hann var eiginlega bara æðislegur líka við ullarpeysu og inniskó :)
Svo vinkonur mínar á Akranesi @paldis & @Hrefnadan

 

 

 

https://www.instagram.com/p/B-4iy1lAmNX/

xxx
AndreA

@andreamagnus
@andreabyandrea

 

 

 

 

 

 

https://www.instagram.com/p/B-4iy1lAmNXRPTT_y593WMSuwGeRSP_2CgYEck0/%20

 

http://https://www.instagram.com/p/B-nUT1WA8Y3/

http://https://www.instagram.com/p/B-nUT1WA8Y3/

http://https://www.instagram.com/p/B-nUT1WA8Y3/

http://https://www.instagram.com/p/B-nUT1WA8Y3/

HÚKT Á HANDÁBURÐI

Skrifa Innlegg