fbpx

GARÐURINN AÐ GEFA <3

BLÓM

Garðurinn að gefa …
Þið finnið mig hjá blómunum:)
Ég elska blóm og var heppin með rósirnar sem fylgdu húsinu mínu en þær vaxa beint fyrir utan gluggann í borðstofunni  þannig að ég get notið þeirra bæði hérna inni og úti á palli.
Rósirnar blómstra einu sinni á ári, alltaf í júlí/ágúst í dásamlega fallegum bleikum lit.  Þær eru akkúrat núna í fullum blóma og ég í essinu mínu, það er bara eitthvað við blóm sem gleður hjartað. <3

  

LoveLove
AndreA

Instagram: @andreamagnus
Instagram: @andreabyandrea

TÍSKUVIKAN // GÖTUTÍSKAN

Skrifa Innlegg