fbpx

GANNI Í GK

GKTíska

Tískuunnendur hafa örugglega ekki látið það fram hjá sér fara að GANNI er nú fáanlegt í GK REYKJAVÍK.
Það er frábært að sjá þetta vinsæla danska merki komið í sölu í eina fallegustu verslun Reykjavíkur.
GK blés til veislu þegar drop 1 var tekið upp í síðustu viku en samkvæmt instagram reikningi GK er drop 2 nú þegar komið á slárnar líka.👏
GANNI aðdáendur þið ratið á Hafnartorg & þeir sem kjósa netverslun geta skoðað HÉR.

 

 

 

xxx
AndreA

IG @andreamagnus

LIVE MEÐ RAKEL TOMAS - BRAUÐ-SMJÖR & RÝMI TIL AÐ SKAPA

Skrifa Innlegg