fbpx

FAGNAÐAR”FUNDUR”

AndreALÍFIÐ

Fagnaðar”fundur” í garðinum.
Við stelpurnar í vinnunni ákváðum að í næsta góða veðri ætluðum við að hittast & skála.  Það er ekki búið að vera erfitt að finna dag enda  bongóblíða hér alla daga.  Með litlum fyrirvara eða samdægurs ákváðum við tíma, þetta þarf ekki alltaf að vera flókið :)
Þar sem ég er búin að vinna mikið heima undanfarið var ég með fulla slá af nýjum kjólum hér sem ég setti út í garð ásamt allskonar litaprufum og hlutum sem við erum að vinna í.  Það sló í gegn og ég mun hundrað prósent halda fleiri fagnaðar”fundi” með fullan garð af fötum og brosandi skemmtilegum konum <3


xxx
AndreA

IG @andreamagnus
IG @andreabyandrea

DRESS: GRÆNT

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Heiður Ós

    23. August 2020

    Love it! Svo gaman <3 takk fyrir mig!