fbpx

DRESS: BARCELONA

DRESSFERÐALÖGSAMSTARF

*Fatnaður úr eigin verlsun/AndreA

Dress ….

Við fórum út að borða með góðum vinum sem búa í Barcelona.  Það var aldeilis tilefni til að svissa úr flip flops í hæla ;)
Ég fór í þessa himnesku pallíettu fegurð frá Notes Du nord og í hvítar gallabuxur við.
Buxurnar eru mín fyrsta tilraun í að framleiða gallabuxur, lofa mjög góðu en ég á enn þá pínu í land.  Ég segi betur frá þeim síðar.  Núna er ég að prufukeyra þær,  prufa hvernig er að vera í þeim, hvernig efnið hagar sér, hvernig þær fara í þvotti og svo frv…  So far so good!

Sigrún (sem er með mér á myndinni) & Sölvi fóru með okkur á El Nacional sem er æðisleg mathöll í Barcelona, mæli með ef þið eruð á ferðinni þar.

 

xxx
AndreA
IG @andreamagnus

DRESS: PÚFFERMAR, PILS & HVÍTIR SKÓR.

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1