fbpx

DRAUMAKJÓLAR

AndreASAMSTARFTíska

Danska merkið Notes Du Nord er í miklu uppáhaldi hjá mér, ég sagði ykkur frá því  HÉR  þegar ég sá sumarlínuna þeirra í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í ágúst.
Kjólarnir, litirnir og sniðin ég féll í stafi.  Sex mánuðum síðar eru þeir komnir beint í samkomubann og páskahret :)
En fallegir eru þeir …

Fyrst innkaupin.   Máta – panta & svo bíða í sex mánuði (það er alltaf erfiðast).
Svo sýningin / Myndir : Aldís Páls  @paldis
Og svo í dag er ég loksins að hengja þessar gersemar upp í búðinni minni sem er svo lokuð :/
Ég byrjaði í gærkvöldi að setja þá inn á AndreA.is og held áfram í dag.  Þið finnið þá líka á Instagram story í dag @andreabyandrea 

 

ps. Það má vera í samkvæmiskjól í samkomubanni :) 
xxx
Andrea

@andreamagnus
@andreabyandrea

PÁSKASKRAUT - DIY

Skrifa Innlegg