fbpx

BACH COPENHAGEN

KAUPMANNAHÖFNSHOPPINGVINTAGE

Á hlaupum milli funda í Kaupmannahöfn, allt of seinar á næsta stað, snar skrönsuðum við alveg óvart fyrir utan þessa fallegu vintage verslun, BACH COPENHAGEN…. Glugginn var þannig að við bara urðum að fara inn.  Við náðum alls ekki að skoða þessa verslun nógu vel en gull og gersemar voru út um allt, kjólar, fylgihlutir, skart, styttur & allskonar hlutir.  Heill heimur af guðdómlegu góssi.
Á hraðferð náði Aldís samt að smella nokkrum myndum …. Ég meina sjáiði bara afgreiðslustúlkuna 🌼🤩

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Myndirnar hér að neðan tók ég svo á símann minn, ég mun 100% fara aftur í BACH og þá með meiri tíma til að skoða betur en að þessu sinni náði ég þó að næla mér í þessa fögru perlulokka sem ég er að máta hér á myndunum.

Hér er instagram BACH COPENHAGEN en þar finnið þið einnig heimilisfangið.

 

 

xxx
AndreA
IG @andreamagnus

HENDRIKKA WAAGE POP UP MÁLVERKASÝNING Í ANDREA

Skrifa Innlegg