fbpx

ÁFRAM ÍSLAND !

ÍSLENSKTLÍFIÐ

ÁFRAM ÍSLAND !

Eru ekki allir peppaðir fyrir HM ?
Haha ekki beint blogg í mínum anda og ég ætla ekki að skrifa neitt af viti hér um fótbolta en strákurinn minn Magnús Andri ásamt Andra Má & Axel eru að læra frumkvöðlafræði í FG og hönnuðu leikdagstrefla fyrir HM.

Þeir eru að selja afurð annarinnar á morgun laugardaginn 7. apríl á Vörumessunni í Smáralind frá kl 11-18.
Treflarnir voru framleiddir í takmörkuðu upplagi og kosta 3.000 kr

Sjúklega cool ef þú spyrð mig !

Ef þið komist ekki á morgun í Smáralind þá getið þið haft samband við strákana hér:
Facebook: Leikdagstreflar
Instagram: afram.island

Kveðja
One proud mama

ÍSLENSKIR TÖFRAR Á MÍNA HÚÐ !

Skrifa Innlegg