fbpx

AÐVENTAN í “ANDREA”

AÐVENTAAndreAbyAndreAJÓLSAMSTARF

Færslan er unnin í samstarfi við mína eigin verlsun AndreA

AÐVENTAN …

Þetta er uppáhalds tíminn okkar í búðinni, við erum búnar að vera undirbúa hann síðan í maí, já jólin eru næstum því í 6 mánuði á ári hjá okku haha… Nei en án gríns þá leggjum við drög af jólakjólum & öllum jólafatnaði með mjög góðum fyrirvara svo að allt sé komið á herðatré og inn í verslun á tilsettum tíma.

Jólaglugginn er kominn upp, við fáum nýjar vörur nánast daglega og höfum ekki undan að taka myndir, setja í “story” og á netið.  Margt sem kemur til okkar nær aldrei þangað því að við gerum marga hluti í mjög takmörkuðu upplagi.

Við höldum í hefðina og  verðum með aðventu-gjafaleiki á Instagram,  drögum út heppnar konur alla sunnudaga á aðventunni.  Fylgist með hér @ANDREABYANDREA.


LoveLove
AndreA

INSTAGRAM: @andreamagnus
INSTAGRAM: @andreabyandrea

FALLEG HÚÐ

Skrifa Innlegg