fbpx

HVAÐ ER Í MATINN?

2022SAMSTARF
Þessi færsla er skrifuð í samstarfi með Eldum rétt –

FINNST ÞÉR GAMAN AÐ ELDA?

Ég hef oft miklað það fyrir mér þegar það kemur að eldamennsku, ég verð hugmyndasnauð og á það til að elda oft það sama. En eftir að ég byrjaði að versla matarpakkana frá Eldum rétt þá fékk ég meiri áhuga fyrir því að elda og fleiri hugmyndir. Þarna eru öll hráefnin, engin matarsóun og mér líður eins og ég sé heimsins besti (heimilis)kokkur.

Svo þarf ég ekki að heyra spurninguna: ,,Hvað eigum við að hafa í matinn?” eins oft. Sú spurning korter í mat þegar allir eru orðnir hANGRY er ekki svo skemmtileg. Eldum rétt bjargar manni í þar.

Í samstarfi við Eldum Rétt þá ætlum við að gefa einum heppnum fylgjanda 60.000kr gjafabréf og 30.000kr gjafabréf fyrir vin/vinkonu. Ég mæli með því að taka þátt í leiknum hér fyrir ofan þar sem að þú gætir unnið mat fyrir næstu vikur.

Fylgstu með hér: arnapetra
Við drögum úr leiknum á miðvikudaginn.
Megi heppnin vera með þér 🤞🏻

ArnaPetra (undirskrift)

KANARÍ VLOG

Skrifa Innlegg