fbpx

TRENDNÝTT

Taktu bleika æfingu með góða samvisku

FÓLK

Fallegt framtak World Class stöðvanna hittir okkur í hjartastað. Um er að ræða hóptíma þar sem inntökugjald rennur óskert til styrktar Krabbameinsfélags Íslands. Hreyfum okkur með mjög góða samvisku, ekki verra!

Þátttökuverð 3.000 kr, rennur alfarið til Bleiku Slaufunnar. Greiðist á staðnum.

Það er Nataliu Olender sem mun leiða tímann með alhliða styrktaræfingum fyrir allan líkamann – tíminn endar svo með góðum teygjum í lokin.  Skráning er þegar hafin á vefsíðu www.worldclass.is – HÉR

HVAR: Worlds Class Kringlan
HVENÆR: 23.október
KLUKKAN HVAÐ: 10:00-11:00

Psst.
Happadrætti með glæsilegum vinningum!
Bleikur proteinshake og Barbells stykki frá Core merktu bleiku slaufunni fyrir alla.

Sjáumst í World Class Kringlu á laugardaginn!

//TRENDNET

SOKKA KRULLUR - HVERNIG FÖRUM VIÐ AÐ?

Skrifa Innlegg