fbpx

TRENDNÝTT

FJÓRÐA BARNIÐ MÆTIR Í MAÍ

FÓLK

Orðrómur lá fyrir um það að Íslandsvinirnir Kim Kardashian og Kanye West ættu von á sínu fjórða barni þó hjónin hefðu ekki gefið það út sjálf.
Í gærkvöldi staðfesti þó raunveruleikastjarnan þær fréttir þegar hún sat viðtalsþáttinn Watch What Happens hjá Andy Cohen sem fékk einnig uppúr henni að um væri að ræða lítinn dreng sem væntanlegur væri mjög fljótlega. Systir hennar varð ansi hissa yfir seinni fréttunum sem hún hélt að parið ætlaði að halda leyndum lengur.

Sjá nánar hér að neðan:

Fyrir eiga Kim og Kanye börnin North (5), Saint (3) og Chicago (1) sem var einnig fædd með hjálp staðgöngumóðir og á einmitt eins árs afmæli í dag, 15.janúar.

 

 

Trendnet óskar fjölskyldunni til hamingju með viðbótina í fjölskylduna.

//
TRENDNET

COS OPNAR Á ÍSLANDI

Skrifa Innlegg