fbpx

“HÖNNUNARMARS”

HÖNNUNARMARSINN MINN Í ÁR

HönnunarMarsinn minn í ár var ekki alveg jafn viðburðarríkur og síðustu ár, og ég get nú þegar litið yfir hátíðina […]

HÖNNUNARMARS: MUST SEE

Á HönnunarMars verður sýnd heimildarmyndin Trend Beacons í Bíó Paradís um fólkið sem spáir fyrir um hvað gerist í hönnun […]

FATAHÖNNUN / ELÍSABET KARLSDÓTTIR

Ég er virkilega hrifin af íslenska fatahönnuðinum Elísabetu Karlsdóttir. Línan hennar STAND UP/ STAND OUT kom­st í  úr­slit í alþjóðlegu […]

MÁ BJÓÐA ÞÉR AÐ TAKA YFIR SVART Á HVÍTU BLOGGIÐ?

*UPPFÆRT* Búið er að finna rétta aðilann í málið, ég segji ykkur betur frá því innan skamms;) Hefur þú mikinn […]

HRÍM OPNAR Í KRINGLUNNI

Það er eflaust eftir að gleðja mörg hönnunarhjörtu að heyra það að Hrím opni nýja verslun á næstu dögum í […]

YULIA HANNAÐ AF YEOMAN

Hönnuðurinn Hildur Yeoman opnaði íslensku tísku”vikuna” með fyrstu sýningu helgarinnar sem haldin var á föstudeginum fyrir RFF. Það voru fáir […]

HÖNNUNARMARS: JÖKLA MATARSTELL

Ein fallegasta sýningin sem ég sá á Hönnunarmars var sýning Postulínu sem sýndi nýja matarstellið Jökla í Crymogeu. Stellið var […]

HÖNNUNARMARS: HANNA DÍS WHITEHEAD

Ég átti góðan dag í dag á síðasta degi Hönnunarmars sem ég byrjaði á sýningunni í Hannesarholti. Einn uppáhaldshönnuðurinn minn […]

BROT AF HÖNNUNARMARS

Ég er búin að vera á vappinu frá því að Hönnunarmars hófst á miðvikudag, er reyndar búin að fara á […]

HÖNNUNARHERBERGIÐ: KEPPNI

Það er dálítið skemmtileg hönnunarkeppni í gangi á vegum Fosshótels. Vöruhönnuðir, arkítektar og myndlistarkonur frá Listaháskóla Íslands keppa í hönnunarsamkeppni þar […]