fbpx

“flos”

GLÆSILEGT HEIMILI MEÐ SVART & SEXÝ ELDHÚS

Hér er á ferð afskaplega elegant og íburðarmikið heimili sem staðsett er í Gautaborg. Glæsilegt eldhúsið vakti sérstaklega athygli mína og vandlega […]

SVONA ER UPPSKRIFTIN AF STÍLHREINU HEIMILI Í SKANDINAVÍSKA STÍLNUM

Í dag kíkjum við á fallegt heimili í Malmö sem er í þessum klassíska stílhreina og ljósa skandinavíska stíl. Þessi eftirsótti […]

STÆKKAÐI ÍBÚÐINA MEÐ HJÁLP PINTEREST

Litlar íbúðir bjóða oft upp á ótrúlega marga möguleika og litlar breytingar koma þér yfirleitt mjög langt. Hér býr Tomai […]

GLÆSILEGUR ARKITEKTÚR & ÍBÚÐ SEM ALLIR ÞURFA AÐ SJÁ

Að þessu sinni fá myndirnar einar að tala sínu máli. Bygging hönnuð af stjörnuarkitektnum Bjarke Ingels í hjarta Stokkhólms sem […]

STÍLLINN “HEIMA” HJÁ CAMILLU PIHL

Camilla Pihl er einn vinsælasti bloggarinn og tískufyrirmynd í Noregi og fyrir utan það að vera með sína eigin húðvörulínu er […]

ÓSKALISTINN // TACCIA & SNOOPY FRÁ FLOS

Óskalistinn að þessu sinni hefur að geyma tvo glæsilegustu lampa hönnunarsögunnar en það eru Taccia og Snoopy lamparnir frá Flos […]

DRAUMAHEIMILI FULLT AF KLASSÍSKRI HÖNNUN

Minna er meira eða “less is more” eru setning sem margir tengja við en oft er gott að hallast aðeins í hina […]

ÓSKALISTINN : IC LJÓS FRÁ FLOS

Ég hef mikinn áhuga á fallegri ljósahönnun og hef í gegnum árin sankað að mér nokkrum gullmolum og er með ennþá lengri lista […]

Jóladagatalið: Mínar uppáhalds vörur

Ég nýtti mér svo sannarlega jóladagatal Lumex í ár, en í samstarfi við Lumex eignaðist ég draumagólflampann minn (til margra […]

KLASSÍSK HÖNNUN: 265 LAMPINN

Þrátt fyrir að hafa verið hannaður á áttunda áratugnum þá er lampinn 265 sem Paolo Rizzatto hannaði fyrir Flos alveg […]