fbpx

YOUNG KARIN // BLACK WATER

ATBURÐIRTÓNLIST

Við í Young Karin tókum upp live myndband við lagið Black Water í LFS studionu um daginn sem þið getið séð hér:

Á morgun byrjar svo snjóbrettahátíðin Ak extreme og erum við í Young Karin að spila þar á föstudeginum. Ég fór í fyrra og þetta var snilld, tónleikar alla þrjá dagana og mega næs að skella sér til Akureyrar yfir eina helgi.
Þið getið séð eventinn á ak extreme HÉR
Armband fyrir alladagana: 3900,-kr
Forsala miða á tix.is, midi.is og í verslunum Mohawks Kringlunni og Glerártorgi Akureyri og verslunum Brim Laugarvegi og Kringlunni.

Fram koma:
Agent Fresco
Úlfur Úlfur
Emmsjé Gauti
Young Karin
Gísli Pálmi
Friðrik Dór
Shades of Reykjavik
Hr Hnetusmjör
Blokk dj´s:
Intro Beats
Housekell
SímonFknhnds
Lagaffe Tales

Sjáumst á Akureyri xx

//Karin

3X LÚKK - KANARÍ

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet Gunnars

    8. April 2015

    Love !