fbpx

NÝTT: SUPERGA

NÝTTSKÓR

Nýjir skór í safnið fyrir sumarið – ætli þetta skósafn mitt fari ekki að verða ágætt.

Í þetta skipti eru þeir hvítir platform strigaskór frá merkinu Superga. Ég byrjaði fyrst að fylgjast með Superga eftir að ein mín uppáhalds pía – The Man Repeller (Leandra Medine) gerði collab með merkinu árið 2013. Fyrst var ég ekki alveg viss en með tímanum er ég farin að fýla þá meira og meira og platform týpan er eitthvað er mjög mikið ég. Þeir eru mjög comfy og næs. Fullkomnir sumarskór.

image (17)

image (18)

image (23)

Ég fékk mitt par í GS Skóm í Kringlunni!

//Irena

 

CURRENT CRAVING

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Saga

  4. June 2015

  Fínir, ég var einmitt að mynda nýja lookbookið þeirra :)

  • Sveinsdætur

   9. June 2015

   Vá hvað það er næs – getur maður séð einhverstaðar? x