fbpx

Pattra S.

VAGABOND KAUP

New closet member

Þessir 90’s Vagabond skór fengu að koma með mér heim frá Köben í síðust viku og þeir eru strax orðnir ofnotaðir. Ég hef alltaf verið þrusu ánægð með skó frá Vagabond en þeir eru á viðráðanlegu verði og gæðin hafa aldrei brugðist mér. Þessir eiga eftir að vera góðir í vetrar-slabbinu, jæks.. sagði ég virkilega slabb ?!

..

These 90’s Vagabond kicks came home with me from Copenhagen last week and I’ve barely taken them off since. I’ve always been very happy with shoes from Vagabond as the prices are reasonable and the quality never seems to disappoint. Great fall/winter buy!

PATTRA

FÖSTUDAGSTRÍT-UPPSKRIFT

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Valdís

  1. September 2013

  Ekkert litið flottir. En já það er í lagi að segja slabb, sýnist hausið vera að gera sig kærkomið hérna í DK með tilheyrandi roki og rigningu :(

  • Pattra's

   1. September 2013

   Þetta er samt fyrsti dagurinn í laaangan tíma sem veðrið er svona virkilega leiðinlegt. Spáin er voðalega góð framundan, vonum bara að hún standist ;)
   7-9-13

 2. Jóna Kristín

  3. September 2013

  Sæl Pattra!
  Hef einmitt rosalega góða reynslu af Vagabond skóm og finnst þessir sjúklega nettir.
  Manstu nokkuð í hvaða verslun þú fékkst þá? :)

  Langar líka að þakka fyrir skemmtilegar færslur og myndir.

  • Pattra's

   4. September 2013

   Ahh ég man ekki alveg hvað búðin heitir en hún var á Strikinu(Köben), ég hreinlega villtist inn í hana og steingleymdi að kíkja á nafnið!

   Ég veit samt að Vagabond fást líka í Magasin hér í DK en á Íslandi mæli ég með að þú kíkir í GS skór :)