fbpx

Pattra S.

PEPLUM

My closet

Með vorinu kom peplum trendið aftur sterkt inn í tískuheiminn. High street búðir eins og H&M hafa komið með allskyns flíkur í peplum stílnum og um þessar mundir er td mikið af hverdags bolum með peplum ”twist” hjá sænska risanum. Þetta kvennlega trend virðist halda sig og er einnig áberandi í hausttískunni í ár, ég væri alveg til í eitt stykki peplum jakka í fallegum haustlit!

 H&M

Sumarið mitt er búið að vera skemmtilegt með peplum, ég er hrifin af þessu óhefðbundna sniði. Ég var sérstaklega að fíla lúkkið númer 3 þar sem ég paraði H&M bolinn við metallic python buxurnar og rokkaði þessu upp rækilega, kelló hvað?!

..

Peplum made a huge comeback this year and it seems to stick around at least a little longer by the look of the fall collections. I wouldn’t mind getting my hands on a peplum jacket in a stunning fall-color! But the summer has been real fun with peplum for me, I’m digging the shape of it. I especially like the 3rd look when I rocked this ladylike trend up a notch with the metallic python pants & H&M top.

PS

24 TÍMAR

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. María Bára

    29. August 2012

    oo finnst þetta svo flott snið! Óheppinn ég get ekki klæðst því útaf óléttukúluni minni :( Mátaði enn svona bol í Zöru og ég sprakk úr hlátri inní klefanum!

    Alltaf jafn gaman að kíkja á bloggið þitt =)

  2. Pattra's

    29. August 2012

    @EG :*

    Hehe ég hló smá með þér María.. get bara rétt ímyndað mér að þetta sé kanski ekki alveg málið með óléttukúlu. En þú verður bara að gefa þessu aftur séns þegar barnið er fætt :)

    Myndi samt halda að svona hálf-peplum jakkar færi ólettum konum alveg vel!

    Xx PS

  3. Svanhvít

    29. August 2012

    Mér finnst græni pastellitaði bolurinn úr Ginu Tricot æði. Veistu hvort hann sé ennþá til sölu?

    • Pattra's

      29. August 2012

      Ég keypti hann fyrir ca mánuði síðan á útsölu, var í Ginu í fyrradag og sá hann ekki.. því miður :/