fbpx

Pattra S.

MATCHY LÚKK & HAMBURG

My closetTravelingTREND ALERT

Við hjúin áttum góðan sólarhring í Hamburg um síðustu helgi, en við höfum verið dugleg að taka roadtrip þangað þegar færi gefst þar sem að það tekur ekki nema um 3klst í bíl. En þessi stórskemmtilega borg er orðin að ein af okkar uppáhalds borgum og í þetta sinn uppgötvuðum við Hafencity -nýtt og yndislegt hverfi. Hótelið sem við vorum á var einmitt í hverfinu og heitir 25hrs Hotel Hafencity, mæli eindregið með því!

DSC00343DSC00341IMG_5874IMG_5856

Snilldar hótel, snilldar staðsetning og sæt boðflenna þennan sunnudaginn.

DSC00351DSC00401

DSC00391IMG_5913DSC00406

Það var stórskemmtilegt að rölta um Hafencity í vorsólinni, fallegar byggingar og nóg af girnilegum veitingarstöðum.

DSC00434IMG_6007

Enduðum röltið í Te-himnaríki, þessi staður er möst fyrir te-fíkla eins og mig!

IMG_5949

Ég fékk nokkrar fyrirspurnir á FB varðandi ”matchy” fötin sem ég klæddist en ég keypti þau í ZARA fyrir nokkrum vikum síðan, er gjörsamlega að dýrka 70’s strauminn sem er ansi áberandi þessa dagana.

..

Hamburg is always a good idea, specially when it’s only 3hrs road trip away! Fun snapshots from last weekend in one of ours favorite cities, be sure to check out 25hrs Hotel  in the fantastic neighborhood of Hafencity.

Burgundy matchy outfit from ZARA

PATTRA

FROZEN DAGUR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  • Pattra S.

   1. March 2015

   JÁ. Loksins! ..Meiri frestarinn usss ;*

 1. Sigga

  3. March 2015

  Æðisleg kápa er hún líka Zara?

  • Pattra S.

   3. March 2015

   Já ZARA, hef notað þessa óspart :)