fbpx

Pattra S.

DAY 7-YOUR MOST EXPENSIVE ARTICLE OF CLOTHING

Blog ChallengeMy closet

Dýrasta djásnið í fataskápnum.

Þessi áskorun er pínu kjánaleg finnst mér en það er bara kanski partur af þessu öllu saman.  Ég hef átt þennan Gucci leðurjakka í dágóðan tíma en hef notað hann grátlega sjaldan, því miður. Hann er ekki aaalveg minn tebolli en samt algjörlega tímalaust eintak og mun sennilega prýða fataskápinn minn að eilífu.

Ég hef ákveðið að pósta bloggáskorunina á hverjum degi héðan í frá vegna þess að í lok maí verður tryllt ferðatörn á okkur hjúum á sama tíma og síðustu dagar af þessum blog challenge hefðu verið. Það þýðir auðvitað ekki að gera þetta í einhverju hálfkáki og mig langar því að vera búin að klára þetta vel&vandlega áður en ferðalagið mikla hefst.

..

This Gucci leather jacket has been in my closet for a long time but since it is not exactly my cup of tea I haven’t worn it a whole lot, sadly enough. On a positive side it is a timeless piece and we are gonna have a long life together the 2 of us.

PS

DAY 6-SOMETHING FROM YOUR FAVORITE STORE

Skrifa Innlegg